Námsefni

Á Fabmennt eru einföld verkefni sem er gott að fara í gegnum til þess að komast af stað með tvívíða teikningu í Inkscape og laserskurð.

Þetta verkefni er gott til að kynnast þrívíðri teikningu í Fusion 360 og að laserskera hluti þannig að þeir smelli saman.