Um okkur

Fab Lab Ísafjörður hefur starfað frá 2012. Starfólk smiðjunnar hefur víðtæka þekkingu á nýsköpunarumhverfinu og frumgerðasmíðum. Við aðstoðum frumkvöðla, kennara og nemendur við að finna ýmsar lausnir. Á þriðjudögum og fimmtudögum er smiðjan opin hverjum sem er frá 15 - 19. Utan þess er þó sjálfsagt að kíkja við. Fyrir stærri nýsköpunarverkefni er best að senda póst og við munum finna út hvernig við getum aðstoðað.

Starfsfólk smiðjunnar

Þórarinn Bjartur Breiðfjörð Gunnarsson

Forstöðumaður

📧Póstfang: thorarinn hjá misa.is

🔗linkedin.com/hanndoddi/


Svavar Konráðsson

Verkefnastjóri

📧Póstfang: svavark hjá misa.is

🔗linkedin.com/svavarkonradsson/


Dagatal

Staðsetning

Smiðjan er staðsett í húsnæði Menntaskólans á Ísafirði, Torfnesi, 400 Ísafirði.